Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. júlí 2010 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 28. júní til 4. júlí 2010.

Enn er ekið á kindur og lömb.8 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í vikunni.
Enn er ekið á kindur og lömb.8 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í vikunni.

Talsverður erill var hjá lögreglunni á Vestfjörðum á helginni. Ferðamönnum fjölgar og þar með eykst umferðin. Átta umferðaróhöpp voru í umdæminu auk þess sem ekið var á 11 kindur og lömb. 8 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur.  Sá er hraðast ók var á 138 km/klst þar sem 90 km/klst er leyfður.  Þrír ökumenn voru teknir fyrir meinta ölvun við akstur, einn á Ísafirði, annar á Hólmavík og sá þriðji á Patreksfirði. Bæjarhátíðirnar fóru engu að síður vel fram.  Það er einn og einn aðili sem ekki kann að skemmta sér án þess að kalla þurfi til lögreglu. Aðal erillinn var vegna þessa fámenna hóps.
Segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
Vefumsjón