Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 4. apríl 2011 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 28. mars til 4. apríl 2011.

Ekkert umferðaróhapp tilkynnt í liðinni viku.
Ekkert umferðaróhapp tilkynnt í liðinni viku.

Í  liðinni viku gekk umferð í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum nokkuð vel og án óhappa, ekkert umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu, þó voru þrír ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur, tveir á Ísafirði og einn í nágrenni við Hólmavík, sá sem hraðast ók, var mældur á 111 km/klst., þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst.

Skemmtanahald gekk nokkuð vel fyrir sig um liðna helgi, eitthvað var um pústra milli manna og ein líkamsárást var tilkynnt til lögreglu.

Nú eykst umferð reiðhjólamanna með hækkandi sól, því vill lögregla  koma á framfæri ábendingum til foreldra og forráðamann barna og unglinga um gildi þess að nota reiðhjólahjálma, en eitthvað ber á því að hjálmanotkun sé ábótavant.
Segir í tilkynningu frá lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Naustvík 11-09-2002.
  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norðurfirði.
  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Frá brunanum.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
Vefumsjón