Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. september 2009 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 7 til 14 september 2009.

Mynd Lögregluvefurinn.
Mynd Lögregluvefurinn.

Í s.l. viku urðu tvö umferðaróhöpp í umdæminu, sem teljast minniháttar, föstudaginn 11 var ekið utan í bíl við Hótel ísafjörð og laugardaginn 12 varð óhapp í Vestfjarðargöngunum.

Þá var einn ökumaður tekin grunaður um ölvun við akstur.  6 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðann akstur, 5 í nágreni Ísafjarðar og 1 í nágreni Patreksfjarðar.  Sá sem hraðast ók, ók á 123 km/klst. þar sem 90 km/klst  er leyfður.

Laugardaginn 12, lagði lögreglu hald á 1400 ólöglega DVD myndbandadiska sem verið var að selja í Hnífsdal.  Málið er í rannsókn.

Lögregla vill benda foreldrum og forráðamönnum barna og unglinga á útivistartímann, að farið sé eftir þeim reglum sem þar gilda.  Þá vill lögregla einnig benda á nauðsyn þessa að viðeigandi búnaður sé til staðar á reiðhjólum þegar þau eru notuð í myrkri og að sjálfssögðu að nota hjálma og  ekki gleyma endurskinsmerkjunum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Sement sett í.06-09-08.
Vefumsjón