Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. apríl 2013 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 14. til 22. apríl 2013.

Þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu.
Þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu.
Þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu í vikunni sem leið. Eitt minniháttar umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu.

Skemmtanahald gekk nokkuð vel  um liðna helgi, þó var ein líkamsárás kærð til lögreglu og er málið í rannsókn, annars var helgin tíðindalítil.

Þá þurfti björgunarsveit að aðstoða vegfarendur á Steingrímsfjarðarheiði um helgina. Enn og aftur vill lögregla benda vegfarendum á að kanna með færð og skoða veðurspá áður en lagt er í langferð, því enn er talsveður snjór á fjöllum og aðstæður breytast á mjög stuttum tíma.  Þá er vert að benda á upplýsingasíma Vegagerðarinnar 1777, um færð og veður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Oddný Oddviti heldur ræðu.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Konur í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
Vefumsjón