Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. janúar 2014 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 20.jan til 27.ján 2014.

Þrjú umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.
Þrjú umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku.

Í liðinni viku var einn ökumaður kærður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna og annar vegna gruns um ölvun við akstur. Þrjú umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í liðinni viku,um var að ræða minni háttar óhöpp og án meiðsla. Skemmtanahald gekk vel fyrir sig og án teljandi afskipta lögreglu, en þorrablót voru haldin á nær öllum þéttbýlisstöðum í umdæminu.

Lögreglan vill koma þeim ábendingum til vegfaranda,sérstaklega akandi,að gæta varúðar við skóla og leikskóla umdæmisins og enn og aftur varðandi mikilvægi endurskynsmerkja fyrir gangandi vegfarendur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón