Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 1. apríl 2014 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 24.til 31.mars 2014.

Skráningarnúmer voru tekin af nokkrum ökutækjum í umdæminu.
Skráningarnúmer voru tekin af nokkrum ökutækjum í umdæminu.
Eitt minniháttar umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu í liðinni viku, á Barðastrandarvegi nr. 62, ekki slys  á fólki. Einn ökumaður var
stöðvaður fyrir ofhraðan akstur á þjóðvegi nr. 60, mældur á 118 km/klst, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst. Skráningarnúmer voru tekin af nokkrum ökutækjum í umdæminu þar sem þau voru ekki með tryggingar í gildi. Einnig voru höfð afskipti af ökumönnum vegna notkunar farsíma við akstur. Föstudaginn 28. mars  kom upp eldur í tau þurrkara, í húsi við Urðarveg á Ísafirði, ekki voru miklar skemmdir á öðru en þurrkaranum. Skemmtanahald fór nokkuð vel fram í umdæminu um liðna helgi og án
teljandi afskipta lögreglu

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Bara moldarhaugur þar sem húsið var.19-06-2008.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
Vefumsjón