Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 12. ágúst 2013 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 6.til 12. ágúst 2013.

Fimm tilkynningar bárust lögreglu um að ekið hafi verið á búfé.
Fimm tilkynningar bárust lögreglu um að ekið hafi verið á búfé.

Eitt minniháttar umferðaróhapp var tilkynnt til lögreglu í liðinni viku. Þrír ökumenn vor stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í og við Ísafjörð og sá sem hraðast ók var mældur á 105 km/klst, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 80 km/klst.

Nokkir ökumenn voru kærðir fyrir brot á stöðvunarskyldu/biðskyldu innanbæjar á Ísafirði.

Fimm tilkynningar bárust lögreglu um að ekið hafi verið á búfé.

Skemmtanahald um liðna helgi fór nokkuð vel fram og án teljandi afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
Vefumsjón