Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. apríl 2013 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 8. til 14. apríl 2013.

Í vikunni var tilkynnt um þrjú umferðaróhöpp til lögreglunnar á Vestfjörðum.
Í vikunni var tilkynnt um þrjú umferðaróhöpp til lögreglunnar á Vestfjörðum.
Í vikunni var tilkynnt um þrjú umferðaróhöpp til lögreglunnar á Vestfjörðum. Fimmtudaginn 11.apríl,minniháttar óhapp á Ísafirði,litlar skemmdir á ökutæki. Laugardaginn 13. apríl tilkynnt um tvö óhöpp,það fyrra á Bíldudalsvegi á Hálfdán,þar hafnaði bifreið út fyrir veg,ekki slys á fólki,talsvert eigarnarstjón. Hið síðara á Djúpvegi í Álftafirði,þar hafnaði bifreið út fyrir veg,tjón á bifreið,ekki slys á fólki.  Þessi óhöpp má fyrst og fremst rekja til lélegra akstursskilyrða. Lögregla hvetur ökumenn til að kynna sér aðstæður,færð og veður áður en lagt er í langferð og minnir á upplýsingasíma Vegagerðinnar 1777.

Einn ökumaður var kærður vegna gruns um ölvun við akstur.

Skemmtanahald fór vel nokkuð vel fram í umdæminu um liðna helgi og án teljandi afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Kort Árneshreppur.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
Vefumsjón