Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. janúar 2011 Prenta

Vill dragnótabann úti fyrir Ströndum.

Kortið sýnir svæðið fyrir Hornströndum sem fyrirhugað er að loka.Kortið er af vef Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytisis.
Kortið sýnir svæðið fyrir Hornströndum sem fyrirhugað er að loka.Kortið er af vef Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytisis.

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram tillögu um að takmarka dragnótaveiðar á grunnslóð úti fyrir Norðurströndum og Hornströndum milli Hornbjargs og Gjögurs. Tillaga þar um kemur fram í drögum að reglugerð sem hefur verið send út til kynningar. Umsagnarfrestur er til 7. febrúar næstkomandi.

Drög að reglugerð um bann við dragnótaveiðum út af Ströndum má sjá nánar hér á vef Sjávarútvegs-og landbúnaðarráðuneytis.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Vatn sótt.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Úr sal.Gestir.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
Vefumsjón