Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 9. júní 2011 Prenta

Vinna við tölvukerfi Veðurstofunnar.

Vefur Veðurstofu Íslands liggur niðri eins og er.Mynd VÍ.
Vefur Veðurstofu Íslands liggur niðri eins og er.Mynd VÍ.
Fréttatilkynning:

Vegna vinnu við tölvukerfi er vefur Veðurstofu Íslands óaðgengilegur.
Notendur eru beðnir velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.

Veðurathugunarmenn urðu að senda veðurlýsingu vegna þessa í gegnum síma og lesa veðrið inn eins og í gamla daga klukkan níu í kvöld.

Þetta er frábær upprifjun að gera þetta svona í gegnum síma,sagði Jón G Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík og vefstjóri fréttasíðunnar Litlahjalla,sem er ekkert óvanur þessu ef rafmagnsleysi er eða netsamband er úti.

Vefur Veðurstofu Íslands verður komin inn seint í kvöld eða í nótt að miklum hluta að minnsta kosti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
Vefumsjón