Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. febrúar 2004 Prenta

Vitaljós Gjögurvita þryfin.

Ég fór út í Gjögurvita strax eftir hádeigismat að þrífa vitaljósin það er ljósakrónuna og rúður enn lítil sjávarselta kemur þarna inn í turnhúsið í þessari hæð.
Gjögurviti var byggður 1921 af vélsmiðjunni Hamri í Reykjavík úr stálgrind vitahæð er 24 m enn ljóshæð yfir sjávarmáli er 39 m vitin var fyrst með gasljósum enn var rafvæddur árið 1987.Ég er fjórði vitavörðurinn við vitan frá upphafi.Ég hef vitnað hér í bók Siglingastofnunar Leiðarljós Á Landsins Ströndum 1878-2002.Ég setti inn mynd af vitanum undir flokknum mannvirki í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
Vefumsjón