Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 15. apríl 2005
Prenta
Vorhátíð Finnbogastaðaskóla.
Vorhátíð skólans var haldin í gærkvöld.Nemendur sungu við undirleik tónlistarkennarans og tónlistar mannsins Gunnars Tryggvasonar en hann er búin að vera að kenna við skólan í tíu daga.
Dagsskráin var Tónlistarflutningur af nemendum og kennurum og annara gesta.Veitingar voru kakó og meðlæti.Góð mæting var næstum hver einasti hreppsbúi sem heima voru komu á hátíðina.
Dagsskráin var Tónlistarflutningur af nemendum og kennurum og annara gesta.Veitingar voru kakó og meðlæti.Góð mæting var næstum hver einasti hreppsbúi sem heima voru komu á hátíðina.