Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. maí 2017 Prenta

Vorhátíð Finnbogastaðaskóla.

Nemendur skólans sjá um skemmtiatriði.
Nemendur skólans sjá um skemmtiatriði.

Vorhátíð Finnbogastaðaskóla verður haldinn laugardaginn 6 maí kukkan sex (18:00). Í Félagsheimilinu Árnesi. Nemendur skemmta. Upplestur ljóða úr bókinni Litlu skólaljóðin. Flutningur ljóða eftir Þórarinn Eldjárn. Leikritið Kaupfélagið. Enga fordóma. Dans. Samsöngur. Kvöldverður fyrir alla, Gúllassúpa og meðlæti og kaffi og kökur. Miðaverðið er 2000 kr. Allur ágóði rennur í skólasjóð Finnbogastaðaskóla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Tvær góðar,Krístín og Edda.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
Vefumsjón