Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 4. maí 2010 Prenta

Vortónleikar Tónskólans í Hólmavíkurkirkju.

Tónleikarnir verða haldnir í Hólmavíkurkirkju.Mynd Thorarinn Ólafsson.
Tónleikarnir verða haldnir í Hólmavíkurkirkju.Mynd Thorarinn Ólafsson.
Nú er komið að árlegum vortónleikum Tónskólans á Hólmavík, en þeir verða haldnir í Hólmavíkurkirkju í dag 4.maí  og á morgun miðvikudag 5. maí.Tónleikarnir hefjast bæði kvöldin kl. 19:30 og þar munu nemendur Tónskólans láta ljós sitt skína, spila á hin ýmsustu hljóðfæri og syngja af list. Kennarar við Tónskólann á Hólmavík í vetur hafa verið Bjarni Ómar Haraldsson, Stefán Steinar Jónsson, Barbara Guðbjartsdóttir og Viðar Guðmundsson. 
Þetta kemur fram á strandir.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Frá brunanum.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
Vefumsjón