Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. maí 2008
Prenta
Vortónleikar í Árbæjarkirkju.
Tónleikar í Árbæjarkirkju
Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna
verða haldnir í
Árbæjarkirkju
sunnudaginn 18. maí kl. 17:00
Þar syngur kórinn undir stjórn
Krisztinu Szklenár
Miðaverð er 1.800 kr. fyrir fullorðna,
frítt er fyrir börn 14 ára og yngri.