Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. maí 2012 Prenta

Vortónleikar í Árbæjarkirkju og í Akraneskirkju.

Kór Áttahagafélags Strandamanna.
Kór Áttahagafélags Strandamanna.
Eftirfarandi  tilkynning er frá kór Áttahagafélags Strandamanna: Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða haldnir í Árbæjarkirkju sunnudaginn 13.maí kl. 16:00. Þar syngur kórinn undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur létt og skemmtileg lög.

Undirleikarar eru Aðalheiður Þorsteinsdóttir á píanó og Matthías Stefánsson á fiðlu,miðaverð er 2.000 kr. fyrir fullorðna , frítt fyrir börn 14 ára og yngri.

Kórinn mun einnig halda tónleika í Vinaminni, safnaðarheimili Akraneskirkju, miðvikudaginn 16. maí kl. 20

Þar mun Arnhildur Valgarðsdóttir einnig sjá um stjórn og undirleik.

Vonumst til að sjá sem flesta á þessum báðum tónleikum segir í tilkynningu frá kór Átthagafelags Strandamanna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón