Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. janúar 2009 Prenta

Vöru og póstflutningar á Gjögur 1994 til 2008.

Flugfélagið Ernir hafa verið með áætlunina á Gjögur síðan 1 janúar 2007.
Flugfélagið Ernir hafa verið með áætlunina á Gjögur síðan 1 janúar 2007.
Hér fyrir neðan kemur tafla yfir vöru og póstflutninga til og frá Gjögurflugvelli á árunum 1994 til 2008 allt er sett hér upp í kílóum.

1994= kg 19.392.Breyting milli ára í prósentum.

1995= kg 21.224.----------------------.+ 9,4%

1996= kg 19.120.----------------------.-  9,9%

1997= kg 21.965.----------------------.+14,9%

1998= kg 35.268.----------------------.+60,6%

1999= kg 34.481.----------------------.-  2,2%

2000= kg 30.067.----------------------.-12,8%

2001= kg 23.034.----------------------.-23,4%

2002= kg 34.789.----------------------.+51,0%

2003= kg 31.190.----------------------.-10,3%

2004= kg 37.556.----------------------.+20,4%

2005= kg 30.361.----------------------.-19,2%

2006= kg 36.862.----------------------.+21,4%

2007= kg 28.634.----------------------.-22,3%

2008= kg 28.381.----------------------. - 0,9%

Hér er sjálfsagt mesti vöruflutningurin vegna Kaupfélagssins á Norðurfirði enn allur flutningur til kaupfélagssins kemur með flugi frá nóvember og út maí mánuð ár hvert.

Síðan er vægi póstsins talsverður í þessum flutningum og fragt fyrir einstaklinga.

Heimild er frá Flugstoðum,Guðbirni Charlessyni umdæmisstjóra flugvalla á Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« September »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Sælusker(Selsker)-06-07-2004.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
Vefumsjón