Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. júní 2008
Prenta
Yngsti Árneshreppsbúin skírður.
Yngsti Árneshreppsbúin var skírður í gær Sunnudaginn 8 júní.
Það var dóttir Gunnars Dalkvist Guðjónssonar og Pálínu Hjaltadóttur í Bæ í Trékyllisvík sem skírð var heima í Bæ af séra Sigríði Óladóttur sóknarpresti.
Stúlkan fékk nafnið Magnea Fönn Dalkvist,hún fæddist 13 febrúar 2008,fyrir á hún systurina Anítu Mjöll sem fædd er 12 agúst 2006.