Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 29. júní 2010 Prenta

Yrðlingurinn Frosti.

Yrðlingurinn Frosti.Mynd Melrakkasetur.is
Yrðlingurinn Frosti.Mynd Melrakkasetur.is
Bæjarins besta.
Löng hefð er fyrir því á Vestfjörðum að taka heim yrðlinga og hafa heima yfir sumarið. Melrakkasetur Íslands í Súðavík fær einn slíkan í heimsókn af og til í sumar. Heitir hann Frosti og er núna um 6-7 vikna gamall. Hann er af hvítu litarafbrigði og hefur vakið mikla lukku. Af Melrakkasetri Íslands er það annars að frétta að nóg er að gera þar eftir að setrið var opnað. Hægt er að skoða húsið, sýningar og nú rebba litla en nánar má fræðast um setrið hér á vef Melrakkaseturs Íslands,
segir á www.bb.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júní »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
Vefumsjón