Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. desember 2010 Prenta

Borgarisjakinn Jóli er horfinn.

Borgarísjakinn Jóli útaf Reyjanesströnd í gær.
Borgarísjakinn Jóli útaf Reyjanesströnd í gær.
Borgarísjakinn Jóli er nú horfinn,sást hvorki frá Reykjanesi hné Gjögurflugvelli eftir hádegið.

Það var mikil ferð á honum í gær og er hann sennilega komin langt inn í Húnaflóa.

Síðast  sást til hans útaf Reykjanesströndinni í gær og var þá um 8 km austur af Hyrnunni.

Skip tilkynnti um jakann til Veðurstofu Íslands eftir miðnætti í nótt og var hann þá á stað  66°00.5N 020°54.7V.og  rak hann í SA-átt á um það bil 0.5 sml á klukkustund. Og eru það síðustu upplýsingar um borgarísjakann Jóla.

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Naustvík 10-09-2007.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Adolfshús-05-07-2004.
Vefumsjón