Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. ágúst 2011 Prenta

Mikil úrkoma.

Flæðir upp að úrkomumæli.
Flæðir upp að úrkomumæli.
1 af 3
Mikið hefur rignt hér á Ströndum síðan á sunnudagskvöld.Norðanátt hefur verið og síðan Norðvestan með kalda súld í fyrstu síðan mikilli rigningu.Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist úrkoman eftir nóttina í nótt 30,2 mm, og frá kl 18:00 á sunnudag til kl 09:00  í morgun  hafa mælst samtals 66,8 mm og er það að slaga uppí meðaltals úrkomu í ágúst.Nú í morgunsárið er að draga loks úr úrkomunni og orðin meiri súld.Einnig rigndi mikið aðfaranótt þriðja ágúst þegar úrkoman mældist 39,0 mm eftir nóttina.

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Húsið fellt.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Gunnsteinn Gíslason og Ólafur Thorarensen.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
Vefumsjón