Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. júní 2011 Prenta

Snjóaði í fjöll í nótt.

Snjór náði niðurundir láglendi í morgun.
Snjór náði niðurundir láglendi í morgun.
Í morgun á veðurstöðinni í Litlu-Ávík bæði kl sex og klukkan níu voru gefin upp snjóél,og náði snjór niður í ca 100 metra hæð yfir sjávarmál í fjallinu Örkinni.

Hitinn var á stöðinni kl 06:00 2,2 stig og kl 09:00 2,4 stig og hafði hitinn farið niðrí 1,8 stig um nóttina.

Oft hefur snjóað niðrí byggð um 17 júní hér í Árneshreppi þótt það sé ekki árviss viðburður.

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Börn Maddýar með skemtiatriði.
  • Kaupfélagshúsin á Norðurfirði 10-03-2008.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
Vefumsjón