Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. júlí 2020 Prenta

Talsverð úrkoma 16 til 18 júlí.

Ávíkuráin gróf sig langt niður dálítið fyrir ofan sjávarmál. Lónið heldur sér.
Ávíkuráin gróf sig langt niður dálítið fyrir ofan sjávarmál. Lónið heldur sér.

Talsverð eða mikil úrkoma voru dagana 16, 17 og 18 júlí. Úrkoman mældist þessa þrjá sólarhringa 92,0 mm. Það gekk í norðan þann 13 með hægum vindi í fyrstu en vindur fór mest í hvassviðri þann 17. Vindur var síðan dottin niður þann 19. Þessi úrkoma er ekkert í líkingu við miklu úrkomuna í ágúst 2015. Sjá hér. Enda urðu litlar sem engar vegaskemmdir núna.

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Íngólfshús á Eyri-24-07-2004.
  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
Vefumsjón