Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. janúar 2018 Prenta

Úrkoma árið 2017.

Úrkomumælir í Litlu-Ávík.
Úrkomumælir í Litlu-Ávík.

Heildar úrkoma fyrir veðurstöðina í Litlu-Ávík á Ströndum fyrir árið 2017, reiknuð út af Veðurstofu Íslands og tekin hér úr Gagnabrunni Veðurstofunnar. En úrkoman er þessi eftir mánuðum og innan sviga er úrkoman frá árinu 2016:

Janúar 61,1 mm. (45,1). Febrúar 78,4 mm. (104,2). Mars 49,2 mm. (59,7). Apríl 166,7 mm. (23,5). Maí 127,0 mm. (71,2). Júní 62,5 mm. (38,8). Júlí 49,7 mm. (112,4). Ágúst 47,1 mm. (42,8).September 116,5 mm. (172,0). Október 61,2 mm. (66,9). Nóvember 72,6 mm. (90,0). Desember 62,4 mm. (116,7).

Samtals úrkoma var því á liðnu ári 2017. 954,4 mm, enn árið 2016. 943,3 mm. Það er mjög sjaldgæft að úrkoma fari yfir þúsund mm. á ársgrundvelli, en hefur skeð.

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón