Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. janúar 2023 Prenta

Úrkoma árið 2022 í Litlu-Ávík.

Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Heildar úrkoma fyrir veðurstöðina í Litlu-Ávík á Ströndum fyrir árið 2022, tekin saman af Veðurstofu Íslands og tekin hér úr Gagnabrunni Veðurstofunnar. En úrkoman er þessi eftir mánuðum og innan sviga er úrkoman frá árinu 2021.:

Janúar: 67,5 mm.(48,9 mm.)

Febrúar: 58,5 mm.(68,5 mm.)

Mars: 142,3 mm. (65,6 mm.)

Apríl: 34,2 mm. (44,3 mm.)

 Maí: 117,3 mm. (6,9 mm.)

Júní: 74,9 mm. (64,9 mm.)

Júlí: 42,6 mm. (44,3 mm.)

Ágúst: 74,7.mm. (43,7 mm.)

September: 45,4. mm. (188,6 mm.)

Október: 127,9.mm. (143,4 mm.)

Nóvember: 57,9 mm. (76,2 mm.)

Desember:  30,9 mm.  (38,9mm.)

Samtals úrkoma árið 2022 var 874,1 mm.

Úrkoman er dálítið meiri enn á árinu 2021 sem var 836,2 mm. Er úrkoman því 37,9 mm meiri en árið 2021. Úrkoman fer yfir hundrað millimetra í september og í október. Enn 2021 fer úrkoma yfir hundrað mm í  september og í október. Það er mjög sjaldgæft að úrkoma fari yfir þúsund mm á ársgrundvelli, en hefur skeð nokkrum sinnum.

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Lítið eftir.
  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
  • Saumaklúbbur á Bergistanga 15-01-2011.
Vefumsjón