Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. október 2007 Prenta

16 Svarthvítar hafísmyndir frá 1968.

Hafís í Trékyllisvík,Litla-Ávík næst á mynd.
Hafís í Trékyllisvík,Litla-Ávík næst á mynd.
Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík afhenti nú í október Bókasafni Veðurstofu Íslands 16 svart-hvítar hafísmyndir sem hann hafði tekið hafísárið 1968.
Guðrún Pálsdóttir bókasafnsfræðingur skannaði myndirnar bæði í .tif og .jpg.formi og sendi Jóni afrit á diski.
Myndirnar eru nú komnar í myndasafn Veðurstofu Íslands og eru nú vel geymdar.
Nú eru þessar myndir komnar hér á heimasíðuna undir Myndasafn og Hafísmyndir frá 1968.
Flestar myndirnar eru teknar frá Reykjaneshyrnu og frá Nesunum við Litlu-Ávík og Reykjanesi.
Hér kemur svo ein mynd.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Gamla hreppstjórahúsið á Eyri-24-07-2004.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
Vefumsjón