Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. desember 2008 Prenta

57 sóttu um kaupfélagsstjórastöðuna á Hólmavík.

KSH Hólmavík.Mynd Rúv.is.
KSH Hólmavík.Mynd Rúv.is.

Ríkisútvarpið.
57 umsóknir bárust um starf kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á Hólmavík en umsóknarfrestur rann út um síðustu mánaðamót. Viðskiptafræðingar af höfuðborgarsvæðinu eru áberandi margir í hópi umsækjenda.

Miðað er við að gengið verði frá ráðningu fyrir áramót og að nýr kaupfélagsstjóri hefji störf snemma á nýju ári. Skýringin á þessum mikla áhuga kann m.a. að vera sú að Kaupfélag Steingrímsfjarðar er stöndugt fyrirtæki og,skuldlaust í dag.

 

Velta félagsins er um 300 milljónir króna á ári. Þá er starfsöryggi nokkuð gott ef mið er tekið af því að fráfarandi Kaupfélagsstjóri, Jón Alfreðsson, hefur sinnt þessu starfi í heil 40 ár.
Frétt af www.ruv.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Drangar-12-08-2008.
  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Ísrek í Ávíkinni
Vefumsjón