58.Fjórðungsþing.
Á 58. Fjórðungsþingi Vestfirðinga í Trékyllisvík á Ströndum var ýmislegt á dagskrá í gær þar á meðal voru margvíslegar ársskírslur og ársreikningar,auk þess sem góðir gestir ávörpuðu þingið. Þeirra á meðal voru Þóroddur Bjarnason stjórnarformaður Byggðastofnunar,Halldór Halldórsson formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga,Stefanía Traustadóttir sérfræðingur í Innanríkisráðuneytinu og Lilja Rafney Magnúsdóttir sem var eini alþingismaðurinn sem þáði boð um að mæta á þingið og taka þátt í umræðum á þinginu. Umræður voru fjörugar og skemmtilegar. Nú heldur þingið áfram í dag,enn líkur um klukkan þrjú í dag. Undir tengli hér að neðan má lesa skírslu samgöngunefndar og aðrar skírslur,ræður og annað sem fór fram á þinginu í gær og í dag. Hér undir 58.Fjórðunsþing.