Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 12. október 2013 Prenta

58.Fjórðungsþing.

Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga.
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga.
1 af 4

Á 58. Fjórðungsþingi Vestfirðinga í Trékyllisvík á Ströndum var ýmislegt á dagskrá í gær þar á meðal voru margvíslegar ársskírslur og ársreikningar,auk þess sem góðir gestir ávörpuðu þingið. Þeirra á meðal voru Þóroddur Bjarnason stjórnarformaður Byggðastofnunar,Halldór Halldórsson formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga,Stefanía Traustadóttir sérfræðingur í Innanríkisráðuneytinu og Lilja Rafney Magnúsdóttir sem var eini alþingismaðurinn sem þáði boð um að mæta á þingið og taka þátt í umræðum á þinginu. Umræður voru fjörugar og skemmtilegar. Nú heldur þingið áfram í dag,enn líkur um klukkan þrjú í dag. Undir tengli hér að neðan má lesa skírslu samgöngunefndar og aðrar skírslur,ræður og annað sem fór fram á þinginu í gær og í dag. Hér undir 58.Fjórðunsþing.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
Vefumsjón