Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 20. október 2006 Prenta

Á rekafjöru Mela bænda .

Langa súlan er 14,6 m að lengd.
Langa súlan er 14,6 m að lengd.
Þessi langa súla rak í sumar í svonefndri Hvalvík sem er í landi Melabænda og hefur plast við öllum vegfarendum sem fara til Norðurfjarðar.Nú í haust bættist við stór rótarhniðja ofaná löngu súluna sem mældist 8 faðmar eða 14,6 m að lengd.
Loks varð af því að myndatökumaður og vefritari Litla-Hjalla tók mynd af þessari löngu súlu í Hvalvík og hvort það hafi verið tilviljun að beðið var eftir þessari sérstöku rótarhniðju í viðbót eð ekki,enn nú eru Melabændur búnir að taka þessar spítur heim.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
Vefumsjón