Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 29. desember 2006 Prenta

Áætlun Flugfélagsins Ernis á Gjögur.

Hörður Guðmundsson aðaleigandi og flugmaður,mynd bb.is
Hörður Guðmundsson aðaleigandi og flugmaður,mynd bb.is
Vefnum hefur borist fréttir um áætlun flugfélagssins Ernis til Gjögurs.
Fyrsta flug til Gjögurs verður á annan í nýári.
Síðan verður flogið á mánudögum og fimmtudögum eins og hefur verið.
Áætluð brottför þessa áætlunardaga úr Reykjavík er kl 13:00.
Aðsetur flugfélagsins er á bak við Loftleiðir,þar er mæting flugfarþega og einnig er þar vöruafgreiðsla(pakkaafgreisla).
Siminn hjá flugfélaginu Erni er 5624200.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
  • Söngur.
  • Árnes II-23-07-2008.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Séð að Felli 15-03-2005.
Vefumsjón