Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 10. desember 2009 Prenta

Áætlun á Gjögur um jól og áramót.

Flugstöðin á Gjögurflugvelli.
Flugstöðin á Gjögurflugvelli.
Áætlun flugfélagsins Ernis á Gjögur er sem hér segir um jól og áramót.  

23.12 (mið) - Þorláksmessa

Frá Reykjavík

 

13:00

13:40

 

Frá Gjögri

 

14:10

14:50

 

24.12 (fim) - Aðfangadagur

 

 

Ekkert flug

25.12 (fös) - Jóladagur

 

 

Ekkert flug

26.12 (lau) - Annar í jólum

 

 

Ekkert flug

27.12 (sun)

 

 

Ekkert flug

 

28.12 (mán)

Frá Reykjavík

 

13:00

13:40

 

Frá Gjögri

 

14:10

14:50

 

29.12 (þri)

 

 

Ekkert flug

 

30.12 (mið)

Frá Reykjavík

 

13:00

13:40

 

Frá Gjögri

 

14:10

14:50

 

31.12 (fim) - Gamlársdagur

 

 

Ekkert flug

01.01 (fös) - Nýársdagur

 

 

Ekkert flug

Síðasta flug er sem sagt fyrir jól á Þorláksmessu til og frá Gjögri.
Og síðasta flug til og frá Gjögri fyrir áramót er miðvikudaginn 30 desember í stað á fimmtudags eins og venja er,því Aðfangadagur jóla og Gamlársdagur eru á fimmtudögum í ár.
Opnunartími flugafgreiðslu á Gjögri er á flugdögum á milli kl 11:00 og 15:00.Síminn er 4514033.
Á Reykjavíkurflugvelli (á bak við Hótel Loftleiðir) er opið sem hér segir:´
Á mánd-06:30 til 19:30.Á þri-frá 07:00 til 21.30.Á mið-frá 06:30 til 19:30.Á fim-frá 07:00 til 21:30.Á fös-frá 06:30 til 21:30.Á laug -frá 12:00 til 16:00 og á sun-frá 10:00 til 20:00.Síminn í afgreiðslu er 5622640.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
Vefumsjón