Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. ágúst 2014 Prenta

Aðalfundur Æðarræktarfélagsins.

1 af 2

Aðalfundur Æðarræktarfélags Íslands verður haldinn 23.ágúst næstkomandi í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík á Ströndum. Boðið verður léttan hádegisverð. Í eftirmiðdaginn verður skoðunarferð undir leiðsögn heimamanna. Sameiginlegur kvöldverður hefst kl:19:30.

Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða haldin erindi bæði til gagns og gamans fyrir félagsmenn. Fundurinn hefst klukkan 11:00 og ráðgert er að hann standi til klukkan 15:00.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Skip á Norðurfirði.
Vefumsjón