Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 30. október 2009 Prenta

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa 2009.

Gjögur-Reykjarfjarðarkambur.Mynd Rúnar S.
Gjögur-Reykjarfjarðarkambur.Mynd Rúnar S.
Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa í Reykjavík verður haldin sunnudaginn 1.nóvember 2009 kl.14:00 í Bræðraminni Kiwanishúsinu Engjateigi 11 Reykjavík.
Dagskrá:

1.      Venjuleg aðalfundarstörf

2.      Önnur mál

 Á fundinn kemur Ingibjörg Valgeirsdóttir, frá Árnesi og segir frá uppbyggingu

sinni á ferðaþjónustunni í Árneshreppi.

Að venju verða sýndar myndir.

Að loknum aðalfundi verða kaffiveitingar- verð aðeins 1500 kr.

                                                                                

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Skip á Norðurfirði.
  • Bílskúrshurð inni.03-12-2008.
  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
Vefumsjón