Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 3. nóvember 2012 Prenta

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa.

Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar.Mynd Jóhann.
Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar.Mynd Jóhann.

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa verður haldinn sunnudaginn 4. nóvember 2012 í Akogessalnum Lágmúla 4, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál eftir þörfum. Að loknum aðalfundi verða glæsilega kaffiveitingar. Verð þeirra er 2.000 kr. Einnig mun Hrafn Jökulsson verða með myndasýningu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Kristín í eldhúsinu.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
Vefumsjón