Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. október 2008 Prenta

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa verður 2.nóvember.

Gjögurviti-mynd Rúnar S.
Gjögurviti-mynd Rúnar S.
Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa verður haldinn sunnudaginn 2.nóvember 2008 kl.14.00 í Bræðraminni, Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, Reykjavík.

 

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Önnur mál.

 

Að loknum aðalfundi verða kaffiveitingar- verð 1500 kr.

 

  • - Frumsýndur verður fyrsti fáninn sem gerður er með merki ungmennafélagsins okkar. Leifs heppna.
  • - Að loknu kaffi verður almennt spjall og myndasýning. Sýnd verður myndin

Af síldinni öll erum orðin rík. Myndin er um Djúpavík og Ingólfsfjörð og kemur þar við sögu mikið af  hrepps búum Árneshrepps. Myndin er rúmlega 20 ára gömul. Hún verður jafnframt til sölu á aðalfundinum ásamt  Gamla brýninu heimildamynd um hlunnindabúskap í Ófeigsfirði. Auk þess verða tvær aðrar myndir til sölu: Perlan í Djúpinu, menn og dýr í eyjunni Vigur í Ísafjarðardjúpi og Á hala veraldar, Hornstrandir og jökulfirðir í nútíð og fortíð.   
Sértilboð verður á þessum myndum fyrir okkur 1.500 kr.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
Vefumsjón