Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. maí 2018 Prenta

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða.

Orkubú Vestfjarða skrifsofur.
Orkubú Vestfjarða skrifsofur.

Fréttatilkynning

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í gær, 15. maí.  Á fundinum kom fram að rekstur fyrirtækisins skilaði 174 m.kr. hagnaði á árinu 2017 í samanburði við 96 m.kr. hagnað árið á undan. 

Framlegð, EBITDA, var 613 m.kr, en heildarfjárfestingar námu 667 m.kr.  Heildarskuldir félagsins eru 2.604 m.kr, en eigið fé er 5.888 m.kr. eða 69%.

Í stjórn félagsins voru kjörin: Illugi Gunnarsson, Friðbjörg Matthíasdóttir, Elsa Kristjánsdóttir, Gísli Jón Kristjánsson og Viktoría Rán Ólafsdóttir

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Jóhann Björn-Sólveig (Bía) og Ragna.
Vefumsjón