Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 12. desember 2010 Prenta

Aðalskipulag Árneshrepps samþykkt.

Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar.Mynd Jóhann KR.
Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar.Mynd Jóhann KR.
Auglýsing hreppsnefndar um afgreiðslu:
Aðalskipulags Árneshrepps 2005-2025.

Hreppsnefnd Árneshrepps hefur samþykkt tillögu að Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025. Tillagan var auglýst og lá frammi til kynningar á skrifstofu Árneshrepps 9. mars til 6. apríl sl. Athuga­semdafrestur rann út þann 27. apríl og bárust um 14 athugasemdir frá 4 aðilum. 

Hreppsnefnd hefur afgreitt athugasemdir og sent þeim sem gerðu athugasemdir umsögn sína.  Gerðar voru nokkrar minni háttar breytingar á tillögunni og hefur hún verið send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu hennar. Þeir sem óska nánari upp­lýsinga um tillöguna og niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér til skipulagsráðgjafa Árneshrepps (bbjorns@centrum.is) og á skrifstofu Árneshrepps, arneshreppur@simnet.is.

Oddný S. Þórðardótti
Oddviti Árneshrepps.
Þetta mun liggja frammi hér á vefnum hér vinstra megin undir Aðalskipulag II,ásamt Aðalskipulag 2005-2025,eitthvað fram á næsta ár.

                                                                      

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
Vefumsjón