Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 3. desember 2009 Prenta

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju.

Hólmavíkurkirkja.Mynd Thorarinn Ólafsson.
Hólmavíkurkirkja.Mynd Thorarinn Ólafsson.
Framundan er aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju, en það verður hins vegar ekki kvöld eins og áður hafði verið kynnt, vegna veðurútlits og veðurspár. Aðventukvöldið verður hins vegar haldið sunnudaginn 6. desember kl. 17:00 og verður þá mikið um dýrðir, því jafnframt stendur til að vígja nýja orgelið í Hólmavíkurkirkju. Söfnun fyrir orgelinu hefur staðið yfir undanfarið og var hún kynnt á súpufundi á Café Riis í hádeginu á fimmtudag.
Þetta kemur fram á www.strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Margrét Jónsdóttir.
  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
Vefumsjón