Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 1. apríl 2008 Prenta

Æðarkóngur heillar kollur.

Æðarkóngur tælir kollur.Mynd Edda.
Æðarkóngur tælir kollur.Mynd Edda.
Í dag hefur Æðarkóngur verið að synda við svonefnda Selasteina á Norðurfirði og verið að reyna að heilla kollurnar,hvernig það tekst fara engar sögur af.
Mjög saldgæft er að Æðarkóngur sjáist hér um slóðir,en hann mun vera komin frá Grænlandi.
Edda Hafsteinsdóttir húsmóðir í Norðurfirði tók þessa mynd og sendi vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Úr sal.Gestir
Vefumsjón