Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. apríl 2006
Prenta
Ærin Baua bar tveim lömbum.
Hjá bændunum í Bæ þeim Gunnari Dalkvist og Pálinu Hjaltadóttur bar ærin Baua óvænt tveim hrútlömbum í gær.
Ærin sem gekk í haust í Veyðileisu hefur fengið um það leiti sem bændur náðu í fé þar inneftir í haust,enn fjórir lambhrútar gengu þar í féinu fram á haust sem náðust ekki í hefðbundnum leytum í haust þar til fé var sótt og tekið inn á gjöf.
Hefðbundin sauðburður hefst um tíunda maí.
Ærin sem gekk í haust í Veyðileisu hefur fengið um það leiti sem bændur náðu í fé þar inneftir í haust,enn fjórir lambhrútar gengu þar í féinu fram á haust sem náðust ekki í hefðbundnum leytum í haust þar til fé var sótt og tekið inn á gjöf.
Hefðbundin sauðburður hefst um tíunda maí.