Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. janúar 2017 Prenta

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2016.

Frá afhendingu samfélagsstyrkja Orkubúsins 2016. Mynd OV.
Frá afhendingu samfélagsstyrkja Orkubúsins 2016. Mynd OV.

Formleg afhending styrkjanna fór fram í gær 25. janúar kl. 16:00 2017. í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík. Alls bárust 82 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 3.425.000 kr. Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni voru:

 

  • Björgunarsveitin Heimamenn: Björgunarstarf - búnaðarkaup 150 þús. kr.
  • Ungmennafélagið Afturelding Reykhólum: Ungmennfélagsstarfsemi 50 þús. kr.
  • Björgunarfélag Ísafjarðar: Björgunarstarf - búnaðarkaup 150 þús. kr.
  • Blakdeild Vestra: Blak- búnaðarkaup 50 þús. kr.
  • Edinborgarhúsið ehf: Hljóðkerfi  100 þús. kr.
  • Golfklúbbur Ísafjarðar: Golf - unglingastarf 50 þús. kr.
  • Handknattleiksdeild Harðar: Handknattleikur fámennar byggðir 50 þús. kr.
  • Harmonikufélag Vestfjarða: Landsmót harmonikkuunnenda 50 þús. kr.
  • Héraðssamband Vestfjarða 3 umsóknir: Fjölmenning (1), fámennar byggðir (2), barnastarf skíði (3) alls 200 þús. kr.
  • Hollvinir skíðasvæðisins í Tungudal: Skíðasvæði fyrir byrjendur - töfrateppi  50 þús. kr.
  • Knattspyrnudeild Vestra – yngri flokkar: Samstarf íþróttafélaga 50 þús. kr.
  • Kvennakór Ísafjarðar: Landsmót kvennakóra 50 þús. kr.
  • Rauða kross deildirnar á n Vestfjörðum: Búnaður til skyndihjálpar 100 þús. kr.
  • Samgöngufélagið: Útvarpsendingar í jarðgöngum 50 þús. kr.
  • Skíðafélag Ísafjarðar: Unglingalandsmót Íslands 100 þús. kr.
  • Sunnukórinn: Kórstarf 50 þús. kr.
  • Sæfari,félag áhugamanna um sjósport á Ísafirði: Námskeið fyrir unglinga  50 þús. kr.
  • Tónlistarskóli Ísafjarðar: Hljóðfærakaup  75 þús. kr.
  • Golfklúbbur Bolungarvíkur: Golf - unglingastarf 50 þús. kr.
  • Heilsubærinn Bolungarvík: Körfuboltavöllur - útisvæði 100 þús. kr.
  • Rafstöðin, félagasamtök: Rafminjasafn - uppbygging rafstöðvar 100 þús. kr.
  • Sunddeild UMFB: Sunddeild - unglingastarf 50 þús. kr.
  • Verslun Bjarna Eiríkssonar - Háaver ehf: Skipulag sýningar - saga verslunar 50 þús. kr.
  • Vá Vest: Forvarnir  50 þús. kr.
  • Björgunarsveitin Sæbjörg: Björgunarstarf - búnaðarkaup 150 þús. kr.
  • Íþróttafélagið Grettir á Flateyri: Fimleikadeild - búnaður 50 þús. kr.
  • Björgunarsveitin Björg Suðureyri: Björgunarstarf - búnaðarkaup 150 þús. kr.
  • Íþróttafélagið Stefnir á Suðureyri: Útihreystitæki 50 þús. kr.
  • Kvenfélagið Ársól: Varðveisla sögu  Sóleyjar 100 þús. kr.
  • Björgunarsveitin Blakkur: Björgunarstarf - búnaðarkaup 150 þús. kr.
  • Golfklúbbur Patreksfjarðar: Golf - unglingastarf 50 þús. kr.
  • Tónlistarskóli Vesturbyggðar: Hljóðfærakaup  75 þús. kr.
  • Ungmennafélag Tálknafjarðar: Frjálsíþróttasvæði - uppbygging 75 þús. kr.
  • Björgunarsveitin Kópur, Bíldudal.: Björgunarstarf - búnaðarkaup 150 þús. kr.
  • Höfrungur leikdeild: Dýrin í Hálsaskógi 50 þús. kr.
  • Kómedíuleikhúsið: Uppsetning á leikriti 50 þús. kr.
  • Sjálfseignarstofnun Vélsmiðju Guðmundar J. Sigurðssonar: Eldsmíði - varðveisla þekkingar 50 þús. kr.
  • Björgunarsveitin Dagrenning Hólmavík: Björgunarstarf - búnaðarkaup 150 þús. kr.
  • Geislinn: Samstarf íþróttafélaga 50 þús. kr.
  • Sauðfjársetur á Ströndum: Náttúrubarnaskóli 50 þús. kr.
  • Skíðafélag Strandamanna: Gönguskíðaaðstaða 50 þús. kr.
  • Björgunarsveitin Björg: Björgunarstarf - búnaðarkaup 150 þús. kr.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Hrafn Jökulsson.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Kjörvogur 19-08-2004.
Vefumsjón