Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 26. febrúar 2019 Prenta

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018.

Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018.
Afhending samfélagsstyrkja Orkubús Vestfjarða 2018.

Formleg afhending styrkjanna fór fram fyrr í dag 26.02.2019 kl. 11:00 í húsnæði OV að Stakkanesi Ísafirði, Eyrargötu Patreksfirði og Skeiði 5 Hólmavík.

Alls bárust 88 umsóknir og að þessu sinni voru veittir 42 styrkir samtals að fjárhæð 4.000.000 kr.

Þeir sem hlutu styrk að þessu sinni voru:

Félag eldri-borgara í Önundarfirði: Sumarferðir o.fl. - 50.000 þús. kr. Gísla saga Haukadal: Víkingaskóli barnanna - 50.000 þús. kr. Golfklúbbur Bolungarvíkur: Golfkennsla, barna og unglingastarf - 50.000 þús. kr. Golfklúbbur Ísafjarðar: Golfkennsla - 50.000 þús. kr. Golfklúbburinn Gláma Þingeyri: Bæta aðstöðu á golfvellinum - 50.000 þús. kr. Hestamannafélagið Stormur Vestfjörðum: Barna og unglingastarf - 50.000 þús. kr. Ingastofa - Holt í Önundarfirði Friðarsetur: Menningarstarf - 50.000 þús. kr. Íþróttafélagið Grettir: Gönguskíðabúnaður barna - 50.000 þús. kr. Íþróttafélagið Ívar: Efling badmintonþjálfunar - 50.000 þús. kr. Krabbameinsfélagið Sigurvon: Fræðsla og forvarnir - 50.000 þús. kr. Minningarsjóður um Svan Ís 214: Minningarathöfn og upplýsingaskilti - 50.000 þús. kr. Nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði: Sólrisuvika - 50.000 þús. kr. Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar: Þjálfun í bog-og skotfimi - 50.000 þús. kr. Vestri - Hjólreiðar: Barna og byrjendavænt hjólreiðasvæði - 50.000 þús. kr. Act alone: Leiklistarhátíð - 100.000 þús. kr. Ágúst G. Atlason: Ljósmyndanámskeið fyrir unga fólkið - 100.000 þús. kr. Blakdeild Vestra: Kaup á keppnisblakboltum - 100.000 þús. kr. Héraðssamband Vestfirðinga: Fræðsluverkefni um næringu - 100.000 þús. kr. Rauði krossinn á n Vestfjörðum: Kaup á tækjum og búnaði fyrir skyndihjálp - 100.000 þús. kr. Sunddeild UMFB: Endurnýjun á búnaði - 100.000 þús. kr. Björgunarbátasjóður Vestfjarða: Kaup á björgunarskipi - 150.000 þús. kr. Björgunarfélag Ísafjarðar: Kaup á snjóflóðaýlum - 150.000 þús. kr. Björgunarsveitin Kofri/Slysavarnardeild Súðavíkurhrepps: Endurnýjun vélsleða - 150.000 þús. kr. Björgunarsveitin Sæbjörg Flateyri: Ljósbúnaður á björgunarbát - 150.000 þús. kr. Björgunarsveitin Tindar: Kaup á harðborna björgunarbáti - 150.000 þús. kr. Knattspyrnufélagið Hörður: Unglingastarf og mótshald - 150.000 þús. kr. Golfklúbbur Bíldudals: Golfkennsla og aðstaða - 50.000 þús. kr. Héraðssambandið Hrafna-Flóki: Grindur til grindahlaups - 100.000 þús. kr. Íþróttafélag Bílddælinga: Barnastarf og búnaður - 100.000 þús. kr. Tónlistarskóli Vesturbyggðar: Kaup á flygli - 100.000 þús. kr. Ungmennafélag Tálknafjarðar: Kaup á hraðaklukku til þjálfunar - 100.000 þús. kr. Björgunarbátasjóður barðastrandasýslu: Flotgallar á björgunarskipið Vörð ll - 150.000 þús. kr. Björgunarsveitin Blakkur: Kaup á flotgöllum og björgunarvestum - 150.000 þús. kr. Björgunarsveitin Kópur Bíldudal: Kaup á Tetra talstöðvum - 150.000 þús. kr. Rafstöðin, félagasamtök: Sögusýning í gömlu rafstöðinni Bíldudal - 150.000 þús. kr. Elín Agla Briem / Þetta Gimli: Námskeiðahald og viðhald menningu í Árneshreppi - 50.000 þús. kr. Sauðfjársetur á Ströndum: Náttúrubarnahátíð 2019 - 50.000 þús. kr. Geislinn: Kaup á ærslabelg - 100.000 þús. kr. Ungmennafélagið Afturelding Reykhólahreppi: Íþróttir og þjálfun - 100.000 þús. kr. Björgunarsveitin Björg Drangsnesi: Kaup á nýjum utanborðsmótorum - 150.000 þús. kr. Björgunarsveitir Heimamenn: Efling björgunarsveitar - 150.000 þús. kr. Skiðafélag Strandamanna: Lýsing í skíðabraut Selárdal - 150.000 þús. kr.

Nánari upplýsingar eru á vef Orkubúsins og á facebook síðu Orkubúsins eru fleiri myndir frá afhendingu samfélagsstyrkjanna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Langa súlan á leið upp.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Úr svefnherbergisálmu.02-02-2009.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
Vefumsjón