Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. janúar 2009
Prenta
Álftir.
Fjórar Álftir sáust fyrir hádegið hér í Ávíkinni og synda þar fram og til baka og uppí vörina í Litlu-Ávík.
Mjög líklegt er að þessar Álftir hafi aldrei farið héðan í haust og séu eftirlegusvanir.
En ekki er það vitað samt.
Mjög líklegt er að þessar Álftir hafi aldrei farið héðan í haust og séu eftirlegusvanir.
En ekki er það vitað samt.