Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. október 2004 
			Prenta
		
				
	
	
	Allmikil úrkoma á Ströndum í dag.
		
		Mikil úrkoma hefur verið í dag úrkoman mældist á veðurstöðinni í Litlu-Ávík 32 mm frá því kl 0900 í morgun og til 1800 í dag.Enn úrkoman er orðin 79 mm bara núna tvo síðustu sólarhringa enn það er að nálgast meðalúrkomu í október undanfarin ár.
		
	
	
	
	
	
 





