Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. febrúar 2010 Prenta

Ályktun frá Sauðfjárveikivarnarnefnd.

Frá Kjósarrétt.Myndasafn.
Frá Kjósarrétt.Myndasafn.
Samkvæmt fundargerð sveitarstjórnar Strandabyggðar frá síðasta fundi í janúar var tekin fyrir ályktun frá Sauðfjárveikivarnarnefnd Strandabyggðar og nágrannasveitarfélaga frá 20. janúar 2010. Ályktunin er gerð vegna lungnapestar sem upp kom í sauðfé í Mið-Vestfjarðarhólfi. Gerði nefndin alvarlegar athugasemdir við fjárframlög til viðhalds og endurbyggingar Gilsfjarðarlínu og krafðist þess að þegar í stað yrði veitt nægt fjármagn til styrkingar hennar þannig að sauðfé hætti að rápa yfir línuna og sama gildir um Kollafjarðarlínu.
Nánar á www.strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Tvær góðar,Krístín og Edda.
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
  • Björn og Gunnsteinn.
  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
Vefumsjón