Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. september 2018
Prenta
Andskoti kólnar ört í kvöld.
Það hefur nú ekkert verið skemmtilegt veður undanfarið en verið þolanlegt samt í norðaustan vindi og vætu. Enn nú í kvöld er farið að kólna allverulega hiti komin niður í á veðurstöðinni í Litlu-Ávík 3,7 stig klukkan níu í kvöld (21:00) Það hefur því kólnað í um 2,9 stig frá því í um sex í morgun, enn hitinn var þá 6,6 stig. Veðurstofan spáir rigningu, slyddu eða snjókomu á morgun á lálendi og auknum vindi.