Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 21. október 2010 Prenta

Árneshreppu fær ekkert úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga.

Séð yfir Trékyllisvík og Norðurfjarðar.Mynd Jóhann.K.
Séð yfir Trékyllisvík og Norðurfjarðar.Mynd Jóhann.K.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga árið 2010 á grundvelli 12. gr. reglugerðar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, nr. 113/2003. Áætluð heildarfjárhæð framlaganna nemur um 1.228 milljónum króna.
Sveitarfélagið Árneshreppur fær að þessu sinni ekkert úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga,önnur sveitarfélög í Strandasýslu fá eftirfarandi úthlutað:
Kaldrananeshreppur fær rúmlega 3,5 milljón.
Strandabyggð fær tæpar 28,9 milljónir.
Bæjarhreppur fær í sinn hlut rúma 6,1 milljón.
Áætlun um úthlutun má sjá hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Úr sal.Gestir.
  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
  • Björn og Gunnsteinn.
Vefumsjón