Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. desember 2010 Prenta

Árneshreppur fær 15 tonn.

Frá Norðurfirði.
Frá Norðurfirði.
Landbúnaðar og sjávarútvegsráðuneytið hefur úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2010 til 2011.

Úthlutun til sveitarfélaga á Ströndum er eftirfarandi:

Árneshreppur fær úthlutað 15 tonnum.Kaldrananeshreppur fær úthlutað 85 tonnum og Strandabyggð fær úthlutað 100 tonnum.
Úthlutun byggðakvóta má sjá á vef Landbúnaðar og sjávarútvegsráðuneytis.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
  • Það stærsta og besta af viðnum verður tekinn.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Naustvík 10-09-2007.
Vefumsjón