Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. desember 2010
Prenta
Árneshreppur fær 15 tonn.
Landbúnaðar og sjávarútvegsráðuneytið hefur úthlutað byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2010 til 2011.
Úthlutun til sveitarfélaga á Ströndum er eftirfarandi:
Árneshreppur fær úthlutað 15 tonnum.Kaldrananeshreppur fær úthlutað 85 tonnum og Strandabyggð fær úthlutað 100 tonnum.
Úthlutun byggðakvóta má sjá á vef Landbúnaðar og sjávarútvegsráðuneytis.