Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. janúar 2004 Prenta

Árneshreppur komin í vegasamband.

Frá snjómoktsri árið 2000.
Frá snjómoktsri árið 2000.
Byrjað var í gær að opna veginn út úr hreppnum bæði innan frá Bjarnarfyrði og norðan frá,veghefill sem opnaði sunnan frá kom í Djúpavík um kvöldmatarleyti enn norðan meigin seint í gærkvöld enda mesti snjórinn frá Sætrakleyf og inn með Reykjarfyrðinum,að sögn vegagerðamanna skefur á Veyðileisuhálsi og víðar uppi,þannig að fólk ætti ekki að treysta á að fært yrði nema í dag á hálsinum enn vonandi helst lengur opið frá Djúpavík og til Gjögurs.Ég læt hér mynd með sem tekin var í Sætrakleyf 11 apríl 2000.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Gengið upp Sýrárdal.
  • Drangavík 18-04-2008.
  • Múlakot í Krossneslandi.
  • Ágústa og Þórólfur í Sparisjóðnum.
Vefumsjón