Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. janúar 2010 Prenta

Árshátíð Átthagafélags Strandamanna.

Árshátíðin verður næstkomandi laugardag.
Árshátíðin verður næstkomandi laugardag.
1 af 2
Árshátíð Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Gullhömrum, laugardaginn 16. janúar 2010.Húsið opnar kl. 19:00.

Borðhald hefst stundvíslega kl. 20:00.

M a t s e ð i l l

  • Skelfisksúpa með karrý og kókos
  • Sinnepsgljáður lambahryggvöðvi með sætum kartöflum, rjómasoðnum sveppum og rauðvínssósu
  • Heit eplakaka með karamellu- og beileyssósu
  • kaffi
 Veislustjóri: Karl E. Loftsson.

 

Til skemmtunar verður m.a.:

Danspar frá Spáni. María Carlos Fernandos og Carlos Fernandos

Systrasextettinn syngur nokkur lög

Leikþáttur

Ragnar Torfason stjórnar fjöldasöng.

Að borðhaldi loknu mun danshljómsveit Hauks Ingibergssonar, KLASSÍK leika gömlu og nýju danslögin.

Miðaverð kr. 7.800.

Miðasala verður í Gullhömrum fimmtudaginn 14. janúar frá kl. 17:00 - 19:00.

Hægt er að greiða félagsgjaldið, 1.200 kr. um leið og spara þannig seðilgjald.

Miðar verða seldir á dansleik eftir borðhald eða frá kl. 23:30 á 1.500 krónur.

Ath. að flest skemmtiatriðin eru heimatilbúin og miðaverðið það sama og í fyrra.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Bílskúrshurðin komin í,20-11-08.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
Vefumsjón